Vill byrja upp á nýtt með fræðslusjóði
Dr. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, lagði á málþinginu „Framtíðarsýn um samvinnu og félagslegan rekstur“ sem haldið var í Hörpu 3. september 2025 að stofnaður yrði fræðslusjóður til þess að byrja upp á nýtt og sannfæra ungt fólk á Íslandi um gildi samvinnuhugsjónarinnar.
17.09.2025