Næsta ráðstefna í BNA
Samtök smærri bænda í Bandaríkjunum leggja talsverða áherslu á það í sínu starfi að tala fyrir möguleikum samvinnustarfs. Næsta vefráðstefna þeirra verður í lok þessa mánaðar þ.e. 31. janúar og fjallar um samkeppnisforskot samvinnufélaga.
09.01.2023