Fréttir

Uppgjör alþjóðaárs samvinnufélaga

Alþjóðaár samvinnufélaga 2025 (International Year of Cooperatives) hafði veruleg áhrif á alþjóðavettvangi með því að auka sýnileika og viðurkenningu samvinnuhreyfingarinnar innan Sameinuðu þjóðanna og meðal stjórnvalda. Samvinnufélög voru dregin skýrar fram sem lykilaðilar í sjálfbærri þróun, félagslegri samheldni og efnahagslegri þátttöku, meðal annars í tengslum við heimsmarkmið SÞ

Lokaathöfn alþjóðaárs samvinnufélaga

Alþjóðlegt ár samvinnufélaga 2025 hófst formlega í Nýju-Delí í nóvember 2024 og lauk tólf mánuðum síðar á heimsþingi Sameinuðu þjóðanna um félagslega þróun í Doha í Katar. Þar voru samvinnufélög viðurkennd sem leiðtogar í félags- og samstöðuhagkerfinu í pólitískri yfirlýsingu aðildarríkja SÞ.

Aðalfundur SÍS á fimmtudag

Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga fyrir árið 2024 verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember n.k. Grand hótel Reykjavík og hefst kl. 17. Dagskrá skv. samþykktum félagsins. Stjórn Sambands ísl. samvinnufélaga svf.

Hvað þýðir að ganga í samvinnufélag?

„Þegar þú gengur í samvinnufélag, þá gengur þú í alþjóðlega hreyfingu – sem er að byggja upp betri heim.“ Ný stuttmynd „Samvinnufélög: Í eigu okkar félagsmanna“, nýja kvikmynd sem framleidd er fyrir bresku samvinnuhreyfinguna í tilefni alþjóðlegs ár samvinnufélaga.