Fréttir

Aðalfundur SÍS á fimmtudag

Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga fyrir árið 2022 verður haldinn fimmtudaginn 23. nóvember n.k. á Hilton Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík og hefst kl. 17 Dagskrá skv. samþykktum félagsins. Stjórn SÍS

Ný skýrsla SÞ

Aðalritari Sameinuðu þjóðanna hefur birt nýja skýrslu um hlutverk samvinnufélaga í félagslegri þróun samfélaga. Lagt er til að stutt verði við samvinnufélög við að uppfylla möguleika sína til að auka efnahagslega og félagslega vellíðan fyrir alla. Tillögurnar beinast að rannsóknum, gögnum, tæknilegum stuðningi og uppbyggingu innviða.

Samvinnumánuður NFU

Eins og áður hefur komið fram leggja samtök smærri bænda í Bandaríkjunum, National Farmers Union áherslu á samvinnutengd málefni í október.

Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað

Samvinnufélag útgerðamanna Neskaupstaðar varð 90 ára í fyrra. Frá stofnun þess árið 1932 hefur félagið haft mikla þýðingu fyrir atvinnu- og menningarlíf bæjarins. Fyrir skömmu varð fjallað um það í Landanum á RÚV.