Fréttir

Heimsþingi samvinnufólks lokið.

Alþjóðasamband samvinnufélaga (ICA) hélt þing sitt í Manchester á Englandi nú í byrjun júlí. Þar komu saman 600 fulltrúar frá 100 löndum.

Cooperatives. Linking practice and theory

Oft er rætt um að möguleikar samvinnufélaga séu ekki nægilega vel nýttir í efnahagslífi dagsins í dag.

Leiðtogafundur í Madrid.

Alþjóðasamband samvinnufélaga (ICA) hefur stofnsett tengslanet leiðtoga í samvinnufyrirtækjum m.a í tilefni alþjóðaárs samvinnufélaga sem nú stendur yfir.

Sögur úr samvinnustarfi

Í Bretlandi eru 7.000 samvinnufélög, með 17.000 félagsmenn sem árlega velta um 34 milljörðum punda.