Uppgjör alþjóðaárs samvinnufélaga
Alþjóðaár samvinnufélaga 2025 (International Year of Cooperatives) hafði veruleg áhrif á alþjóðavettvangi með því að auka sýnileika og viðurkenningu samvinnuhreyfingarinnar innan Sameinuðu þjóðanna og meðal stjórnvalda. Samvinnufélög voru dregin skýrar fram sem lykilaðilar í sjálfbærri þróun, félagslegri samheldni og efnahagslegri þátttöku, meðal annars í tengslum við heimsmarkmið SÞ
09.01.2026