Lokaathöfn alþjóðaárs samvinnufélaga
Alþjóðlegt ár samvinnufélaga 2025 hófst formlega í Nýju-Delí í nóvember 2024 og lauk tólf mánuðum síðar á heimsþingi Sameinuðu þjóðanna um félagslega þróun í Doha í Katar. Þar voru samvinnufélög viðurkennd sem leiðtogar í félags- og samstöðuhagkerfinu í pólitískri yfirlýsingu aðildarríkja SÞ.
13.12.2025