Alþjóðadagur samvinnufélaga
Alþjóðadagur samvinnufélaga

Samvinnuhreyfingin á heimsvísu heldur árlegan alþjóðadag sinn laugardaginn 3. júli. Á heimsvísu eru um 3 milljónir virkra samvinnufélaga með um milljarð félagsmanna og þau munu skipuleggja margskonar viðburði út um allan heim.

Sjá nánar.