17 maí 2025
Alþjóðasamtök samvinnufélag (ICA) hafa tilkynnt þema Alþjóðadags samvinnufélaga í ár (5. júlí), en eins og fram hefur komið þá er árið jafnframt helgað samvinnufélögum hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ)
Þemað er : Að knýja fram aðgengilegar og sjálfbærar lausnir fyrir betri heim, með því að sýna fram á hlutverk samvinnufélaga við að byggja upp opnari og sjálfbærari samfélög sem hafa mikinn viðnámsþrótt“. Lesa má meira hér. Hér er líka hægt að skoða dagskrá sem verður í Bretlandi á alþjóðadeginum.