Fimmtudaginn 25. janúar verður 12. útgáfa að skýrslu alþjóðasamtaka samvinnufélaga "World cooperative monitor" kynnt við hátíðlega athöfn

Í skýrslunni er fjallað um 300 stærstu samvinnufélög heims m.a. eftir atvinnugreinum og fjallað sérstaklega um ávinning af félagsaðild og hvernig samvinnustarfinu er komið á framfæri.

Nánari upplýsingar hér.