Eins og flestum er líklega ljóst þá lést Frans páfi kaþólsku kirkjunnar á öðrum degi páska.  Það sem færri hafa líklega heyrt er að hann tjáði sig nokkrum sinnum á sinni tíð um möguleiga samvinnufélaga til að búa til réttlátari og sanngjarnari hagkerfi. Lesa má meira um það hér.