Alþjóðasamband samvinnufélaga (ICA) hélt þing sitt í Manchester á Englandi nú í byrjun júlí.  Þar komu saman 600 fulltrúar frá 100 löndum.  Hér má lesa um helstu niðurstöður þingsins.