Kaupfélag Borgfirðinga fagnar 120 ára afmæli sínu í dag, 4. janúar.  Félagið starfar á svæðinu frá Hvalfjarðarsveit til Reykhólahrepps en reksturinn snýst nú einkum um sölu á aðföngum til búrekstrar, annars dýrahalds og tengdar vörur.  Öll eru velkomin í afmæliskaffi í verslun félagsins í Borgarnesi í dag.  Sjá nánar hér.