Samvinnufélag útgerðamanna Neskaupstaðar varð 90 ára í fyrra. Frá stofnun þess árið 1932 hefur félagið haft mikla þýðingu fyrir atvinnu- og menningarlíf bæjarins.  Fyrir skömmu varð fjallað um það í Landanum á RÚV.  Félagið er ekki aðildarfélag SÍS en þau sem misstu af umfjölluninni geta séð hana hér.