Jeroen Douglast tók í janúar við stöðu framkvæmdastjóra alþjóðasambands samvinnufélaga (ICA). Hann fer yfir áherslur sínar og sýn á hlutverk samvinnufélaga í viðtali hér.

Jeroen er 17. framkvæmdastjóri samtakanna en þau voru stofnuð 1895.