Vaxtarverkir í samvinnurekstri á heimsvísu
Samvinnuhugsjónin lifir góðu lífi segir Jeroen Douglas, aðalframkvæmdastjóri Alþjóðasambands samvinnuhreyfinga, í athyglisverðu viðtali sem Óskar Bergsson átti við hann í Morgunblaðinu 5. september 2025.
23.09.2025