Alþjóðadagur samvinnufélaga er haldinn árlega fyrsta laugardag í júlí og hefur verið síðan 1923. Dagurinn í ár er því sá 101 í röðinni. Að þessu sinni verður þemað sjálfbær þróun eða: "Cooperatives: partners for accelerated sustainable development."
Lesa frétt Alþjóðadagur samvinnufélaga 2023
Með heimsfaraldri, stríði, efnahagsvandamálum og vaxandi vistfræðilegum kreppum að hrannast upp, liggur fyrir samfélagi okkar að að taka erfiðar ákvarðanir. Lausnin getur falist í samvinnu eða það er uppleggið í nýrri bók: "Citizens: Why the Key to Fixing Everything Is All of Us" eftir Jon Alexander.
Lesa frétt Lausnin felst í okkur öllum
Kaupfélag Suðurnesja er eitt af aðildarfélögum SÍS, en það var stofnað 1945. Ástæða er til að vekja athygli á heimasíðu félagsins en þar er, auk upplýsinga um núverandi starfsemi KSK, mikið af aðgengilegum upplýsingum um hugmyndafræði samvinnunar og kosti þess að vera félagi í samvinnufélagi.
Lesa frétt Kaupfélag Suðurnesja
Samtök smærri bænda í Bandaríkjunum leggja talsverða áherslu á það í sínu starfi að tala fyrir möguleikum samvinnustarfs. Næsta vefráðstefna þeirra verður í lok þessa mánaðar þ.e. 31. janúar og fjallar um samkeppnisforskot samvinnufélaga.
Lesa frétt Næsta ráðstefna í BNA