Alþjóðlega samvinnuhreyfingin og sú sem er í hvað mestum vexti, í Bandaríkjunum, halda báðar stórar ráðstefnur á næstu vikum
Lesa frétt Lifandi starf
Samvinnuhreyfingin á heimsvísu heldur árlegan alþjóðadag sinn laugardaginn 3. júli. Á heimsvísu eru um 3 milljónir virkra samvinnufélaga með um milljarð félagsmanna og þau munu skipuleggja margskonar viðburði út um allan heim. Sjá nánar.
Lesa frétt Alþjóðadagur samvinnufélaga 3. júlí
Mondragon, samvinnufélag í eigu starfsmanna, eitt af stærstu fyrirtækjum Spánar, staðsett í Baskalandi
Lesa frétt Mondragon
Kaupfélag Suðurnesja tekur virkan þátt í samstarfi evrópskra samvinnufélag EURO COOP. Á síðasta fundi voru meðal annars kynnt nokkur helstu umbótaverkefni sem eru í gangi hjá félögunum. Þar er um að ræða mjög fjölþætta hluti til dæmis á sviði loftslags- umhverfis- jafnréttis- og almennra samfélagsmála. Mjög mikið starf í gangi.
Lesa frétt Áherslur samvinnufélaga í Evrópu