Hvað þarf til góðrar samvinnu.

Kaupfélag Suðurnesja birtir á heimasíðu sinni fróðlega skýringarmynd þar sem tekin eru saman helstu atriði sem einkenna samvinnurekstrarformið svo sem um tilgang félaganna, einkenni þeirra og sérstöðu - hvað þarf til að félag teljist samvinnufélag. Félögin eru lýðræðislega uppbyggð þannig að atkvæðisréttur er jafn og byggja á því að hagnaðarvon og umhyggja fyrir samfélaginu fari saman.
Lesa frétt Hvað þarf til góðrar samvinnu.