Evrópsk landbúnaðarsamvinnufélög og orkuframleiðsla

Samtök evrópskra landbúnaðarsamvinnufélaga (Cogeca) héldu þann 21. júní sl. málþing um um hlutverk samvinnufélaga í orkuframleiðslu þ.e. undir yfirskriftinni: "Hvert er hlutverk samvinnufélaga við að framleiða hagkvæma, örugga og sjálfbæra orku?“.
Lesa frétt Evrópsk landbúnaðarsamvinnufélög og orkuframleiðsla

Ekki samvinnufélag afa og ömmu - eða hvað?

Samvinnufélagið Coop Food Stores í New Hampshire í Bandaríkjunum hefur vakið athygli undanfarið með auglýsingaherferð undir kjörorðinu: Ekki samvinnufélag afa og ömmu - eða hvað?
Lesa frétt Ekki samvinnufélag afa og ömmu - eða hvað?

Hagnaður KEA á síðasta ári 546 mkr.

Á aðalfundi KEA sem fram fór í lok apríl kom fram að 546 milljóna króna hagnaður varð af rekstri félagsins á síðasta ári. Hreinar fjárfestingatekjur voru 767 mkr. og lækkuðu um 175 mkr. á milli ára. Eigið fé var tæpir 8,8 milljarðar og heildareignir námu tæpum 9,1 milljarði. Fjárhagsstaða félagsins er sterk.
Lesa frétt Hagnaður KEA á síðasta ári 546 mkr.

Alþjóðadagur samvinnufélaga 2023

Alþjóðadagur samvinnufélaga er haldinn árlega fyrsta laugardag í júlí og hefur verið síðan 1923. Dagurinn í ár er því sá 101 í röðinni. Að þessu sinni verður þemað sjálfbær þróun eða: "Cooperatives: partners for accelerated sustainable development."
Lesa frétt Alþjóðadagur samvinnufélaga 2023

Fonterra greiðir til baka til félagsmanna.

Fonterra sem er samvinnufélag 9.000 bænda á Nýja Sjálandi hefur ákveðið að endurgreiða félagsmönnum sínum 800 milljónir dollara vegna góðs rekstrarárangurs á síðasta ári og arðs af sölu eigna.
Lesa frétt Fonterra greiðir til baka til félagsmanna.

Lausnin felst í okkur öllum

Með heimsfaraldri, stríði, efnahagsvandamálum og vaxandi vistfræðilegum kreppum að hrannast upp, liggur fyrir samfélagi okkar að að taka erfiðar ákvarðanir. Lausnin getur falist í samvinnu eða það er uppleggið í nýrri bók: "Citizens: Why the Key to Fixing Everything Is All of Us" eftir Jon Alexander.
Lesa frétt Lausnin felst í okkur öllum