Með heimsfaraldri, stríði, efnahagsvandamálum og vaxandi vistfræðilegum kreppum að hrannast upp, liggur fyrir samfélagi okkar að að taka erfiðar ákvarðanir. Lausnin getur falist í samvinnu eða það er uppleggið í nýrri bók: "Citizens: Why the Key to Fixing Everything Is All of Us" eftir Jon Alexander.
Lesa frétt Lausnin felst í okkur öllum
Kaupfélag Suðurnesja er eitt af aðildarfélögum SÍS, en það var stofnað 1945. Ástæða er til að vekja athygli á heimasíðu félagsins en þar er, auk upplýsinga um núverandi starfsemi KSK, mikið af aðgengilegum upplýsingum um hugmyndafræði samvinnunar og kosti þess að vera félagi í samvinnufélagi.
Lesa frétt Kaupfélag Suðurnesja
Samtök smærri bænda í Bandaríkjunum leggja talsverða áherslu á það í sínu starfi að tala fyrir möguleikum samvinnustarfs. Næsta vefráðstefna þeirra verður í lok þessa mánaðar þ.e. 31. janúar og fjallar um samkeppnisforskot samvinnufélaga.
Lesa frétt Næsta ráðstefna í BNA
Líklega kannast flestir við borðspillið Matador eða Monopoly á ensku þar sem tilgangurinn er að verða ríkari en allir mótspilarar og helst gera þá gjaldþrota. En það er fleira í boði.
Lesa frétt Jólagjöf samvinnufólksins?