Alþjóðasamtök samvinnufélag (ICA) hafa tilkynnt þema Alþjóðadags samvinnufélaga í ár (5. júlí), en eins og fram hefur komið þá er árið jafnframt helgað samvinnufélögum hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ)
Lesa frétt Alþjóðadagur samvinnufélaga 5. júlí
Árið 2025 er Alþjóðaár samvinnufélaga samkvæmt ákvörðun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Kjörorð ársins er "Samvinna um betri heim" og verður efnt til viðburða í mörgum löndun af þessu tilefni og þar á meðal Íslandi. Háskólinn á Bifröst heldur alþjóðlega ráðstefnu í Hörpu 22. ágúst nk. þar sem samvinnurekstur og félagsdrifin fyrirtæki verða í brennidepli.
Lesa frétt Samvinnurekstur í sviðsljósinu
Samtök samvinnufélaga í Bandaríkjunum hafa nýlega gefið út skýrslu um efnahagsleg áhrif þeirra í landinu árið 2023. 100 stærstu félögin veltu 324 milljörðum dollara á árinu (sem eru um 50.000 milljarðar íslenskra króna) en alls eru 65.000 samvinnufélög starfandi samkvæmt skýrslunni.
Lesa frétt Áhrif samvinnufélaga í Bandaríkjunum