Ný skýrsla SÞ

Aðalritari Sameinuðu þjóðanna hefur birt nýja skýrslu um hlutverk samvinnufélaga í félagslegri þróun samfélaga. Lagt er til að stutt verði við samvinnufélög við að uppfylla möguleika sína til að auka efnahagslega og félagslega vellíðan fyrir alla. Tillögurnar beinast að rannsóknum, gögnum, tæknilegum stuðningi og uppbyggingu innviða.
Lesa frétt Ný skýrsla SÞ

Samvinnumánuður NFU

Eins og áður hefur komið fram leggja samtök smærri bænda í Bandaríkjunum, National Farmers Union áherslu á samvinnutengd málefni í október.
Lesa frétt Samvinnumánuður NFU

Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað

Samvinnufélag útgerðamanna Neskaupstaðar varð 90 ára í fyrra. Frá stofnun þess árið 1932 hefur félagið haft mikla þýðingu fyrir atvinnu- og menningarlíf bæjarins. Fyrir skömmu varð fjallað um það í Landanum á RÚV.
Lesa frétt Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað

Samvinnumánuður í Bandarikjunum.

Samtök smærri bænda í Bandaríkjunum, National Farmers Union, leggja áherslu á samvinnutengd málefni í október ár hvert til dæmis með málþingum námskeiðum eða öðru starfi.
Lesa frétt Samvinnumánuður í Bandarikjunum.

Konur og samvinnustarf

Þann 14. september næstkomandi gengst fréttaveitan "Cooperative News" fyrir opnum fyrirlestri á netinu um raddir kvenna í samvinnustarfi.
Lesa frétt Konur og samvinnustarf

Bresk samvinnufélög leggja áherslu á umhverfis- og loftslagsmál.

Vaxandi krafa er meðal neytenda um að fyrirtæki geri grein fyrir stefnu og aðgerðum sínum í umhverfismálum. Í umfjöllun hér að neðan má sjá hvernig bresku verslunarsamvinnufélögin hafa lagt sínar áherslur á þessu sviði.
Lesa frétt Bresk samvinnufélög leggja áherslu á umhverfis- og loftslagsmál.