Samvinnumánuður NFU

Eins og áður hefur komið fram leggja samtök smærri bænda í Bandaríkjunum, National Farmers Union áherslu á samvinnutengd málefni í október.
Lesa frétt Samvinnumánuður NFU

Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað

Samvinnufélag útgerðamanna Neskaupstaðar varð 90 ára í fyrra. Frá stofnun þess árið 1932 hefur félagið haft mikla þýðingu fyrir atvinnu- og menningarlíf bæjarins. Fyrir skömmu varð fjallað um það í Landanum á RÚV.
Lesa frétt Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað

Samvinnumánuður í Bandarikjunum.

Samtök smærri bænda í Bandaríkjunum, National Farmers Union, leggja áherslu á samvinnutengd málefni í október ár hvert til dæmis með málþingum námskeiðum eða öðru starfi.
Lesa frétt Samvinnumánuður í Bandarikjunum.

Konur og samvinnustarf

Þann 14. september næstkomandi gengst fréttaveitan "Cooperative News" fyrir opnum fyrirlestri á netinu um raddir kvenna í samvinnustarfi.
Lesa frétt Konur og samvinnustarf

Bresk samvinnufélög leggja áherslu á umhverfis- og loftslagsmál.

Vaxandi krafa er meðal neytenda um að fyrirtæki geri grein fyrir stefnu og aðgerðum sínum í umhverfismálum. Í umfjöllun hér að neðan má sjá hvernig bresku verslunarsamvinnufélögin hafa lagt sínar áherslur á þessu sviði.
Lesa frétt Bresk samvinnufélög leggja áherslu á umhverfis- og loftslagsmál.

Samvinnufélög og mjólkurframleiðsla á Írlandi

Landbúnaður á Írlandi er mikið byggður upp af fjölskyldubúum eins og hér á Íslandi. Í umfjöllun hér að neðan má skoða hvernig mjólkursöfnun og vinnsla er byggð upp af samvinnufélögum þar í landi.
Lesa frétt Samvinnufélög og mjólkurframleiðsla á Írlandi