Lausnin felst í okkur öllum

Með heimsfaraldri, stríði, efnahagsvandamálum og vaxandi vistfræðilegum kreppum að hrannast upp, liggur fyrir samfélagi okkar að að taka erfiðar ákvarðanir. Lausnin getur falist í samvinnu eða það er uppleggið í nýrri bók: "Citizens: Why the Key to Fixing Everything Is All of Us" eftir Jon Alexander.
Lesa frétt Lausnin felst í okkur öllum

Borðaðu matinn eins og þú eigir hann

Land O´Lakes er ríflega aldargamalt samvinnufélag nærri 4.000 bænda í Minnesota í Bandaríkjum sem sinnir aðallega framleiðslu mjólkurvara. Þar starfa um 9.000 manns
Lesa frétt Borðaðu matinn eins og þú eigir hann

Kaupfélag Suðurnesja

Kaupfélag Suðurnesja er eitt af aðildarfélögum SÍS, en það var stofnað 1945. Ástæða er til að vekja athygli á heimasíðu félagsins en þar er, auk upplýsinga um núverandi starfsemi KSK, mikið af aðgengilegum upplýsingum um hugmyndafræði samvinnunar og kosti þess að vera félagi í samvinnufélagi.
Lesa frétt Kaupfélag Suðurnesja

Næsta ráðstefna í BNA

Samtök smærri bænda í Bandaríkjunum leggja talsverða áherslu á það í sínu starfi að tala fyrir möguleikum samvinnustarfs. Næsta vefráðstefna þeirra verður í lok þessa mánaðar þ.e. 31. janúar og fjallar um samkeppnisforskot samvinnufélaga.
Lesa frétt Næsta ráðstefna í BNA

Jólagjöf samvinnufólksins?

Líklega kannast flestir við borðspillið Matador eða Monopoly á ensku þar sem tilgangurinn er að verða ríkari en allir mótspilarar og helst gera þá gjaldþrota. En það er fleira í boði.
Lesa frétt Jólagjöf samvinnufólksins?

Evrópsk landbúnaðarsamvinnufélög og bændur

Samtök evópskra landbúnaðarsamvinnufélaga (Cogeca) voru stofnuð 1959 og samanstanda nú af landssamtökum slíkra félaga frá 26 af 27 aðildarríkjum ESB. Innan þeirra eru 22.000 samvinnufélög sem veita yfir 650.000 manns vinnu og velta ríflega 300 milljörðum evra á ári.
Lesa frétt Evrópsk landbúnaðarsamvinnufélög og bændur