Mondragon

Mondragon, samvinnufélag í eigu starfsmanna, eitt af stærstu fyrirtækjum Spánar, staðsett í Baskalandi
Lesa frétt Mondragon

Aðalfundur SÍS

Aðalfundur SíS fyrir árið 2019 var haldinn fimmtudaginn 19. nóv. 2020
Lesa frétt Aðalfundur SÍS

Áherslur samvinnufélaga í Evrópu

Kaupfélag Suðurnesja tekur virkan þátt í samstarfi evrópskra samvinnufélag EURO COOP. Á síðasta fundi voru meðal annars kynnt nokkur helstu umbótaverkefni sem eru í gangi hjá félögunum. Þar er um að ræða mjög fjölþætta hluti til dæmis á sviði loftslags- umhverfis- jafnréttis- og almennra samfélagsmála. Mjög mikið starf í gangi.
Lesa frétt Áherslur samvinnufélaga í Evrópu

Dagskrá aðalfundar SÍS á fimmtudag

Fimmtudaginn 7. nóvember n.k. kl. 14, Glerárgötu 20, Greifinn 2. hæð. Akureyri. Dagskrá í heild hér að neðan.
Lesa frétt Dagskrá aðalfundar SÍS á fimmtudag

Aðalfundur SÍS 2019

Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga fyrir árið 2018 verður haldinn fimmtudaginn 7. nóvember n.k. á Greifanum Glerárgötu 20, 2 hæð, Akureyri, og hefst hann kl. 14.00
Lesa frétt Aðalfundur SÍS 2019

Alþjóðadagur samvinnufélaga 2019

Alþjóðadagur samvinnufélaga verður haldinn hátíðlegur þann 6. júlí næstkomandi, en dagurinn fer ávallt fram fyrsta laugardag í júli og hefur gert það allt fra 1923. Síðan 1995 hafa Sameinuðu þjóðirnar staðið að hátíðahöldum með samvinnuhreyfingunni. Þemað í ár er “Atvinna með sóma” (e. Decent work). Það byggir á því að samvinnufélögu eru rekstrarform sem snýst fyrst og fremst um fólk. Samvinnufélög eru undir lýðræðislegri stjórn félagsmanna og beita sér fyrir félagslegu réttlæti á vinnumarkaði.
Lesa frétt Alþjóðadagur samvinnufélaga 2019